Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Vínarbrauđ í Fjármálaeftirlitinu

Ţađ kemur fyrir ađ ég stytti mér stundir međ ţví ađ smíđa samsćriskenningar. Í augnablikinu býđur dramađ í Fjármálaeftirlitinu upp á góđan grunn til slíkra smíđa.

Ţeir sem eru komnir í smiđsgallann og vilja slá upp góđri kenningu ţurfa ađ átta sig á eftirfarandi: Stjórn Fjármálaeftirlitsins er ekki bara uppá kaffi og vínarbrauđ. Stjórnin stendur nćrri starfi stofnunarinnar og er sá ađili sem tekur íţyngjandi ákvarđanir, ţar međ taliđ hvort málum sé vísađ til lögreglu eđa saksóknara.

Međ öđrum orđum: Ţađ var ekki bara Gunnar Andersen og hans starfsfólk sem sendi mál til Sérstaks Saksóknara, heldur var ţađ gert međ beinu samţykki stjórnar Fjármálaeftirlitsins.


Auđvitađ treystir Sigurjón ekki bankanum.

Sigurjón stýrđi banka sem rústađi sparifé ţúsunda (líklega tugţúsunda) einstaklinga. Hann passađi auđvitađ uppá ađ bankinn vćri ekki međ klćrnar í hans eigin fé. Snjall mađur Sigurjón fyrir Sigurjón.
mbl.is Landsbankinn sýknađur af kröfu Sigurjóns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband