Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Blóđrautt sólarlag í Svíţjóđ 1977 og 2012.

Sumariđ 1977 dvaldi ég í Svíaríki.  Ţeir voru krćfir í skattheimtu og ég held ađ ţeir skuldi mér enn endurgreiđslu skatta frá ţeim tíma.  Ţá um sumariđ var kvöld eitt sýnd íslensk sjónvarpsmynd í sćnska ríkissjónvarpinu.  Daginn eftir var dómur um myndina í einhverju sćnsku dagblađana og fyrirsögnin var ţessi (ef ég man rétt):  Enn einu sinni fá Íslendingar ađ eyđileggja kvöldiđ fyrir Svíum.  Ég held ađ myndin sem eyđilagđi kvöldiđ í Svíţjóđ hafi veriđ "Blóđrautt sólarlag".

Ţetta er nú ţađ sem mér kom í hug eftir ađ Íslendingar eyđilögđu kvöldiđ fyrir Svíum enn á ný réttum 35 árum eftir ađ hin fleygu orđ birtust á prenti.  Ţeir geta sem best endurprentađ ţau í fyrramáliđ.  Áfram Ísland.

 

PS. ef einhver les ţetta löngu eftir ritun, ţá er ţađ sigur Íslands á Svíţjóđ í riđlakeppni Ólympíuleikanna í London 2012 sem eyđileggur kvöldiđ fyrir Svíum.


Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband