Björn Ragnar Björnsson
- Stćrđfrćđingur frá HÍ.
- Framhaldsnám í tölvunarfrćđi í University of Alberta.
- Framhaldsnám í hagfrćđi í HÍ.
- Hef mest starfađ viđ forritun og kerfishönnun frá 1978, m.a.: Reiknistofnun HÍ, Hafrannsóknastofnunin, Flugmálastjórn, Alţingi, Halo, Kögun og á eigin vegum.
- Nú á Hagstofunni viđ ţjóđhagsspá.
Ţjóđfélagsrýnir og "nćr óţekktur örlagaţrasari" sem heldur ađ hanns tími sé kominn.
Ţjóđinni er lífsnauđsynlegt ađ ná til sín yfirráđum í eigin málum. Elstu menn rekur varla minni til tíma ţar sem atkvćđi hins almenna borgara var meira en glósa á spássíu í bókum flokkana. Ţetta er á haus! Kjósendur eiga ađ glósa flokkana en ekki öfugt. Tökun ţađ vald í okkar hendur sem viđ eigun en flokkarnir telja sig umborna ađ skammta okkur (ţ.e.a.s. ekki).
Hefur einhver heyrt minnst á hugtökin (sem er nú reyndar systkini): Réttlćti og Sanngirni?
Ćtla menn ađ segja ađ hruniđ samfélag sé međ svo góđ lög ađ ţau ţurfi ekki endurskođun?
Menn geti bara haldiđ áfram eins og ekkert hafi í skorist.