11.3.2011 | 16:35
Darling er dýrlingur.
Ég hef horft á viðtal Sigrúnar Davíðsdóttur við Alistair Darling. Darling er svo góður maður að ég kemst við.
Darling hefur klárlega aldrei sagt ósatt um nokkurn hlut á ævinni, hann er næstum dýrlingur ekki síður en Darling. Það eina sem hann hefur þörf fyrir er að menn komi hreint fram og þá leysir hann málið.
Líklega yrði ég líka hrærður ef rætt væri við annað góðmenni, nefnilega Hank Paulson fyrrum fjármálaráðherra Bandaríkjanna. Sá góði maður þekkir, eins og við erum nú að upplifa, að hvergi hefur nokkurn tíma örlað á tvöfeldni í heiðursmanninum Alistair Darling.
Dæmi: Ef ekki hefðu komið til hreinskilin samskipti fyrrgreindra fjármálaráðherra (Paulson´s og Darling), má telja fullvíst að Lehmann Brothers bankinn hefði fallið 15. september 2008. Því forðuðu þessir ráðagóðu mannvinir með trausti og heilindum.
Ef aðeins við hefðum haft jafn vandaðan mannskap hér heima.
NOT!
Darling hefur klárlega aldrei sagt ósatt um nokkurn hlut á ævinni, hann er næstum dýrlingur ekki síður en Darling. Það eina sem hann hefur þörf fyrir er að menn komi hreint fram og þá leysir hann málið.
Líklega yrði ég líka hrærður ef rætt væri við annað góðmenni, nefnilega Hank Paulson fyrrum fjármálaráðherra Bandaríkjanna. Sá góði maður þekkir, eins og við erum nú að upplifa, að hvergi hefur nokkurn tíma örlað á tvöfeldni í heiðursmanninum Alistair Darling.
Dæmi: Ef ekki hefðu komið til hreinskilin samskipti fyrrgreindra fjármálaráðherra (Paulson´s og Darling), má telja fullvíst að Lehmann Brothers bankinn hefði fallið 15. september 2008. Því forðuðu þessir ráðagóðu mannvinir með trausti og heilindum.
Ef aðeins við hefðum haft jafn vandaðan mannskap hér heima.
NOT!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú misskilja.
Alasdair ekki dýrlingur, hann breiskur maður. Bara segja það sem honum kemur best.
Vandinn er að saga hans passar betur við það sem við vitum um hæfni og innræti Árna Matt., Björgvins Sig., Baldurs Guðl. og Davíðs ritstjóra.
Þeir hafa líka sagt sögu sem þeim kemur best. Verst að hún passar verr við veruleikann.
Ergo. Kaldhæðnin í pistlinum er frekar volg!
Ómar Harðarson 11.3.2011 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.