4.5.2011 | 22:48
Sinfó spilar Clockwork Orange
Ég er búinn ađ vera (og er) ađ hlusta á Sinfóníuhljómsveit Íslands og fleiri flytja í beinni útsendingu 9. eftir Beethoven á netinu. Netiđ er ákaflega ţunnur ţrettándi samanboriđ viđ gott live. Engu ađ síđur virđist mér flutningurinn algerlega frábćr. Verđur varla betra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.