Leita í fréttum mbl.is

Sinfó spilar Clockwork Orange

Ég er búinn ađ vera (og er) ađ hlusta á Sinfóníuhljómsveit Íslands og fleiri flytja í beinni útsendingu 9. eftir Beethoven á netinu.  Netiđ er ákaflega ţunnur ţrettándi samanboriđ viđ gott live.  Engu ađ síđur virđist mér flutningurinn algerlega frábćr.  Verđur varla betra.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband