19.6.2011 | 11:24
Frelsinu er ógnađ! Hvar er Innanríkisráđherra?
Richard M. Stallman stofnandi og forseti Free Software Foundation flytur í dag, 19. júni 2011, erindi um "Hvernig beita má tćkni til ađ gera ţjóđfélög frjáls". Fyrirlesturinn hefst klukkan 13:00 og er haldinn í Fjölbrautarskólanum viđ Ármúla.
Óskandi vćri ađ fleiri enn sanntrúađir og sannreyndir frelsisunnendur sćju sér fćrt ađ mćta. Mér dettur t.a.m. í hug ađ Innanríkisráđherra og Stjórnlagaţingsfulltrúar hefđu gagn af ţessum fyrirlestri. Sem og yfirleitt allir sem áhuga hafa á frelsi, lýđrćđi og öđrum samfélagshagsmunum.
Í öllu falli lćđist ađ manni sá grunur ađ stjórnvöld víđsvegar um heim skilji ýmist ekki eđa skilji of vel ađalatriđin í ţessu efni. Ţađ gćti skýrt sókn yfirvalda (í eigin ţágu sem og einkahagsmuna) í frelsiskerđingarátt sem ekki sér fyrir endan á.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.6.2011 kl. 09:45 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.