7.4.2012 | 16:03
Ef málskotiđ geigar...
Ţegar kemur ađ forsetavalinu skiptir eitt atriđi höfuđ máli: Er frambjóđandinn tilbúinn, eđa öllu heldur albúinn ađ skjóta málum til ţjóđarinnar? Ef vöflur eru á svarinu fćr frambjóđandinn ekki mitt atkvćđi.
Ef frambjóđandinn telur ađ ađeins megi nota málskotsréttinn í neyđartilviki fćr hann ekki mitt atkvćđi.
Ef frambjóđandinn telur ađ undanskilja eigi einhver lög málskoti fyrirfram (t.d. fjárlög, skattalög) ţá fćr frambjóđandinn ekki mitt atkvćđi.
Miđađ viđ framkomnar upplýsingar sýnist mér ađ Ísland hafi fínan forseta og ađrir sem bjóđa "krafta" sína nái ekki mínu máli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef fjárlög (sem eru skattalög) eru EKKI undanskilin málskotsréttinum, lendir ţjóđin í óleysanlegri lykkju: Ţing samţykkir, forseti beitir málskoti og ţjóđin fellir. En án fjárlaga gengur ríkiđ ekki. Sama stađa kom nćstum ţví upp í Bandaríkjunum s.l. ágúst en tókst ađ forđast á síđustu stundu.
Jafnvel ÓRG myndi ekki voga sér ađ nota málskotsrétt til ađ tefja fjárlög. Hefur ekki gert ţađ hingađ til.
Fjárveitingavaldiđ er Alţingis. Ţađ vćri til lítils ađ kjósa Alţingi ef ţađ ćtti ađ vera algerlega valdalaust, ekki satt?
Og hvađa stjórnskipulag myndi slíkt leiđa af sér?
Badu 7.4.2012 kl. 22:08
Ţú talar eins og landiđ geti ekki orđiđ fjárlagalaust. Ţađ er ekkert sem kemur í veg fyrir ađ ţingiđ samţykki ekki fjárlög áđur en nýtt ár gengur í garđ. Hvađ heldurđu ađ myndi gerast ţá? Já, líklegast yrđi heimsendir, sól og jörđ myndu farast.
Gleymdu ekki heldur ađ forsetinn gćti frćđilega neitađ ađ skrifa undir fjárlög, jafnvel án utanađkomandi hvatningar.
Björn Ragnar Björnsson, 8.4.2012 kl. 06:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.