Leita í fréttum mbl.is

Aðalkosningamálið með meiri stuðning!

Við skulum ekki gleyma því að Dögun og Flokkur heimilanna fengu samanlagt meira en 6% greiddra atkvæða í þingkosningunum og höfðu bæði framboðin amk jafn einarða stöðu gagnvart skuldaleiðréttingum og Framsókn.  Þannig má segja að aðalkosningamál Framsóknar hafi fengið talsvert meiri stuðning hjá kjósendum en fylgi Framsóknarflokksins eitt gefur til kynna.

Mér finnst meira en sjálfsagt að forsetinn leggi þessi 6+ prósent á vogarskálarnar þegar hann metur kosningaúrslitin.  Sjálfstæðisforustan eru náttúrulega óánægð með þetta, því hún er ekki nema volg í skuldaleiðréttingarmálum þó meirihluti sé sennilega ríflegur í því máli meðal stuðningsmanna flokksins.


mbl.is „Hvað vakir fyrir Ólafi Ragnari?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband