Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Darling er dýrlingur.

Ég hef horft á viđtal Sigrúnar Davíđsdóttur viđ Alistair Darling.  Darling er svo góđur mađur ađ ég kemst viđ.

Darling hefur klárlega aldrei sagt ósatt um nokkurn hlut á ćvinni, hann er nćstum dýrlingur ekki síđur en Darling.  Ţađ eina sem hann hefur ţörf fyrir er ađ menn komi hreint fram og ţá leysir hann máliđ.

Líklega yrđi ég líka hrćrđur ef rćtt vćri viđ annađ góđmenni, nefnilega Hank Paulson fyrrum fjármálaráđherra Bandaríkjanna.  Sá góđi mađur ţekkir, eins og viđ erum nú ađ upplifa, ađ hvergi hefur nokkurn tíma örlađ á tvöfeldni í heiđursmanninum Alistair Darling.

Dćmi: Ef ekki hefđu komiđ til hreinskilin samskipti fyrrgreindra fjármálaráđherra (Paulson´s og Darling), má telja fullvíst ađ Lehmann Brothers bankinn hefđi falliđ 15. september 2008. Ţví forđuđu ţessir ráđagóđu mannvinir međ trausti og heilindum.

Ef ađeins viđ hefđum haft jafn vandađan mannskap hér heima.

NOT!

Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband