Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012
11.2.2012 | 22:22
Dubstep: Eurovison!
Ég sagđi viđ strákana mína fyrr í kvöld ađ kannski gćti gott Dubstep tekiđ Eurovision í ár.
Norska lagiđ sem var ađ vinna í ţeirra keppni rétta áđan er nćsti bćr viđ dubstep. Íslenska lagiđ (hvert sem verđur fyrir valinu á nćstu mínutum) á ekki séns.
Ég geri ekki ráđ fyrir ađ neinn (annar en ég) sem les blog.is viti hvađ dubstep er.
Reyndrar er margt dubstep tilkomiđ međ remixi á áđur útfćrđum lögum, ţannig ađ miđađ viđ ţá vinnslu sem sum íslensk eurovision lög hafa fengiđ vćri sennilega í góđu lagi ađ dubstep-remixa íslenska lagiđ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Fólk
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuđi um miđjar nćtur
- Náđi botninum viđ dánarbeđ ömmu sinnar
- Aldís Amah međ hlutverk í Hallmark-jólamynd
- Dyrnar opnađar inn í myrkt samband Sonny og Cher