Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Dubstep: Eurovison!

Ég sagđi viđ strákana mína fyrr í kvöld ađ kannski gćti gott Dubstep tekiđ Eurovision í ár.

Norska lagiđ sem var ađ vinna í ţeirra keppni rétta áđan er nćsti bćr viđ dubstep.  Íslenska lagiđ (hvert sem verđur fyrir valinu á nćstu mínutum) á ekki séns.

Ég geri ekki ráđ fyrir ađ neinn (annar en ég) sem les blog.is viti hvađ dubstep er.

 Reyndrar er margt dubstep tilkomiđ međ remixi á áđur útfćrđum lögum, ţannig ađ miđađ viđ ţá vinnslu sem sum íslensk eurovision lög hafa fengiđ vćri sennilega í góđu lagi ađ dubstep-remixa íslenska lagiđ.


Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband