Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012
15.3.2012 | 20:30
Vínarbrauð í Fjármálaeftirlitinu
Það kemur fyrir að ég stytti mér stundir með því að smíða samsæriskenningar. Í augnablikinu býður dramað í Fjármálaeftirlitinu upp á góðan grunn til slíkra smíða.
Þeir sem eru komnir í smiðsgallann og vilja slá upp góðri kenningu þurfa að átta sig á eftirfarandi: Stjórn Fjármálaeftirlitsins er ekki bara uppá kaffi og vínarbrauð. Stjórnin stendur nærri starfi stofnunarinnar og er sá aðili sem tekur íþyngjandi ákvarðanir, þar með talið hvort málum sé vísað til lögreglu eða saksóknara.
Með öðrum orðum: Það var ekki bara Gunnar Andersen og hans starfsfólk sem sendi mál til Sérstaks Saksóknara, heldur var það gert með beinu samþykki stjórnar Fjármálaeftirlitsins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2012 | 14:39
Auðvitað treystir Sigurjón ekki bankanum.
![]() |
Landsbankinn sýknaður af kröfu Sigurjóns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |