Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

Fjárkúgun og handrukkun ríkisstjórna Norđurlandanna gagnvart Íslandi.

Réttlćtiđ náđi fram ađ ganga í máli Eftirlitsstofnunnar EFTA ofl gegn Íslandi vegna innistćđutrygginga, "Icesave" málinu, međ fullum sigri Íslands.

Nauđsynlegt er ađ einhverjir mátulega stífir fjölmiđlamenn láti forsvarsmenn ríkistjórna Norđurlandanna fjögurra skýra til hlítar hvers vegna löndin tóku ađ sér ömurlega og lágkúrulega fjárkúgun og handrukkun í Icesave málinu fyrir bullurnar í Bretlandi og Hollandi.

Eftir ađ Ísland hafđi samiđ viđ AGS átti ađ koma Íslandi í sjálfheldu međ ţví ađ lán Norđurlandanna til Íslands, sem voru hluti af efnahagsáćtluninni voru skilyrt ţví ađ Ísland hefđi samiđ viđ Breta og Hollendinga um Icesave.  AGS sem lét eins Icesave máliđ vćri sér óviđkomandi "gat" ţví ekki lokiđ endurskođun áćtlunarinnar, vegna vöntunar á virkum lánsloforđum frá Norđurlöndum.  Catch-22.

Ţađ hefur, ađ ég hygg, ekki komiđ frambćrileg skýring á ţví hvernig svokallađar "frćndţjóđir" okkar gátu lagst svo lágt.


Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband