Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013
23.5.2013 | 21:39
Aðalkosningamálið með meiri stuðning!
Við skulum ekki gleyma því að Dögun og Flokkur heimilanna fengu samanlagt meira en 6% greiddra atkvæða í þingkosningunum og höfðu bæði framboðin amk jafn einarða stöðu gagnvart skuldaleiðréttingum og Framsókn. Þannig má segja að aðalkosningamál Framsóknar hafi fengið talsvert meiri stuðning hjá kjósendum en fylgi Framsóknarflokksins eitt gefur til kynna.
Mér finnst meira en sjálfsagt að forsetinn leggi þessi 6+ prósent á vogarskálarnar þegar hann metur kosningaúrslitin. Sjálfstæðisforustan eru náttúrulega óánægð með þetta, því hún er ekki nema volg í skuldaleiðréttingarmálum þó meirihluti sé sennilega ríflegur í því máli meðal stuðningsmanna flokksins.
![]() |
Hvað vakir fyrir Ólafi Ragnari? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Erlent
- Farþegi reyndi að brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viðvörunarskotum gegn nágrönnum í norðri
- Utanríkisráðherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
- Afnám tolla: Mér líkar vel við Carney
- Birta viðtalið: Telur Epstein ekki hafa drepið sig
- Rússar: Enginn fundur á næstunni
- FBI gerði húsleit heima hjá Bolton
- Siðferðilegt hneyksli og manngerð hörmung
- Hamas beiðast íhlutunar SÞ