Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013
23.5.2013 | 21:39
Ađalkosningamáliđ međ meiri stuđning!
Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ Dögun og Flokkur heimilanna fengu samanlagt meira en 6% greiddra atkvćđa í ţingkosningunum og höfđu bćđi frambođin amk jafn einarđa stöđu gagnvart skuldaleiđréttingum og Framsókn. Ţannig má segja ađ ađalkosningamál Framsóknar hafi fengiđ talsvert meiri stuđning hjá kjósendum en fylgi Framsóknarflokksins eitt gefur til kynna.
Mér finnst meira en sjálfsagt ađ forsetinn leggi ţessi 6+ prósent á vogarskálarnar ţegar hann metur kosningaúrslitin. Sjálfstćđisforustan eru náttúrulega óánćgđ međ ţetta, ţví hún er ekki nema volg í skuldaleiđréttingarmálum ţó meirihluti sé sennilega ríflegur í ţví máli međal stuđningsmanna flokksins.
Hvađ vakir fyrir Ólafi Ragnari? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Innlent
- Augu almannavarna á mikilvćgum innviđum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norđur- og Austurlandi
- Sáu eldgosiđ brjótast út frá Snćfellsnesi
- Búseta skortir byggingarlóđir
- Gosiđ gćti varađ lengur: Meiri fyrirstađa í gosrásinni
- Erlendir miđlar greina frá tíunda gosinu
- Beint: Eldgos hafiđ viđ Stóra-Skógfell
- Verulegar líkur á ađ hraun renni yfir veginn
- Bein útsending frá gosstöđvunum
- Rafhlađa drónans tćmdist: Ţetta leit ekki vel út
- Virknin náđ hámarki: Hraun 500 metra frá veginum
- Innan viđ kílómetra frá Grindavíkurvegi
- Hraun gćti runniđ yfir Grindavíkurveg
- Gasdreifingarspá vegna eldgossins