Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

Fiskveiðistjórnun og framtíð sjávarútvegs, ráðstefna 9. maí 2012.

Eitthvað hefur kynning á ráðstefnu með þessu heiti verið dauf. Ég ætla því að leggja mína örvikt á vogarskálina, enda skammur tími til stefnu.

"Tímarit um viðskipti og efnahagsmál stendur fyrir ráðstefnu um áhrif fiskveiðistjórnunar á sjávarútveg og tengdar greinar. 

Lagaleg umgjörð fiskveiða við Ísland, einkum fiskveiðistjórnunarkerfið, er í deiglunni. Á ráðstefnunni verður fjallað um fiskveiðistjórnun á breiðum grunni og áhrif hennar á framtíð sjávarútvegs, með áherslu á áður ókönnuð áhrif á tengda atvinnustarfsemi og samfélagið í viðara samhengi."
 
Hvenær: Miðvikudaginn 9. maí, kl. 8:30-16:30 
Hvar: Háskóli Íslands, Askja, N-132
 

 


Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband