Leita í fréttum mbl.is

Hćstiréttur - Fátt er svo međ öllu illt

Ógilding hćstaréttar á stjórnlagaţingskosningunni hefur fariđ fyrir brjóstiđ á mér eins og mörgum öđrum.  Í dag sé ég hinsvegar nokkurn ábata af ákvörđun hćstaréttar. Tíminn sem liđiđ hefur og ţađ sem á daga ţjóđarinnar hefur drifiđ hefur gefiđ mörgum frambjóđendum til stjórnlagaţings tćkifćri til ađ kynna sig frekar fyrir kjósendum.  Margir ţeirra hafa nýtt atburđi síđustu vikna, og sérílagi síđustu daga, til ađ sýna kjósendum ađ sú lýđrćđisást sem ţeir játuđu í frambođskynningu er í rauninni ekki til stađar.  Ţeir afsaka sig margir, en ţađ er satt best ađ segja ţunnur ţrettándi, ađ fullu og öllu gegnsćr.

Ţađ góđa viđ ţetta er ađ raunverulegir lýđrćđisunnendur geta látiđ ţessa frambjóđendur afskiptalausa ţegar kosningar verđa endurteknar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Sammála ţér Björn!

Eyjólfur G Svavarsson, 23.2.2011 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband