22.2.2011 | 22:22
Hćstiréttur - Fátt er svo međ öllu illt
Ógilding hćstaréttar á stjórnlagaţingskosningunni hefur fariđ fyrir brjóstiđ á mér eins og mörgum öđrum. Í dag sé ég hinsvegar nokkurn ábata af ákvörđun hćstaréttar. Tíminn sem liđiđ hefur og ţađ sem á daga ţjóđarinnar hefur drifiđ hefur gefiđ mörgum frambjóđendum til stjórnlagaţings tćkifćri til ađ kynna sig frekar fyrir kjósendum. Margir ţeirra hafa nýtt atburđi síđustu vikna, og sérílagi síđustu daga, til ađ sýna kjósendum ađ sú lýđrćđisást sem ţeir játuđu í frambođskynningu er í rauninni ekki til stađar. Ţeir afsaka sig margir, en ţađ er satt best ađ segja ţunnur ţrettándi, ađ fullu og öllu gegnsćr.
Ţađ góđa viđ ţetta er ađ raunverulegir lýđrćđisunnendur geta látiđ ţessa frambjóđendur afskiptalausa ţegar kosningar verđa endurteknar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Facebook
Athugasemdir
Sammála ţér Björn!
Eyjólfur G Svavarsson, 23.2.2011 kl. 00:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.