7.4.2011 | 21:47
Margrét ruglar saman lágmarki og hámarki!
Heyrđi líka í Margréti Kristmannsdóttur í Icesave ţćtti kvöldsins halda ţví fram ađ Icesave samningur myndi í mesta lagi kosta okkur 30 milljarđa en sennilega ekkert. Ég beiđ spenntur eftir ţví sem hún klárađi ekki ađ segja: Ađ díllinn vćri svo góđur ađ viđ mćttum engan tíman missa ţví annars myndi einhver annar ná honum honum frá okkur.
Ég veit ekki betur en 26-30 milljarđa vaxtakrafan sem greidd verđur eftir helgi
í pundum og evrum komi aldrei tilbaka. Ţannig ađ 30 milljarđar eru ekki hámarkskostnađur, heldur lágmarkskostnađur.
Ég veit ekki betur en 26-30 milljarđa vaxtakrafan sem greidd verđur eftir helgi
í pundum og evrum komi aldrei tilbaka. Ţannig ađ 30 milljarđar eru ekki hámarkskostnađur, heldur lágmarkskostnađur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:51 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.