Leita í fréttum mbl.is

Fimm af Sex ákvćđiđ í 113gr. er dautt.

Mér sýnist ákveđin hluti 113. greinar stjórnarskrártillögu Stjórnlagaráđs sé mjög mörgum (ţingmönnum ţar á međal) ţyrnir í auga.  Jú, Ţetta er ákvćđiđ um minniháttar stjórnarskrárbreytingar:

"Hafi 5/6 hlutar ţingmanna samţykkt frumvarpiđ getur Alţingi ţó ákveđiđ ađ fella ţjóđaratkvćđagreiđsluna niđur og öđlast ţá frumvarpiđ gildi engu ađ síđur."

Ég hef eiginlega ekki heyrt nokkurn mann verja ţetta ákvćđi.  Stjórnlagaráđsfulltrúum er t.a.m. ekki sárt um ţetta ákvćđi.   M.a. sagđi Valgerđur Bjarnadóttir í rćđu á Alţingi 18. okt. 2012:

 "á fundi sínum 8 til 11. mars [2012] samţykkti Stjórnlagaráđiđ ađ falla frá ţessu ákvćđi."

Ég held ţví ađ ţađ sé óhćtt ađ segja ađ ţetta ákvćđi sé í raun dautt.  Ef menn byggja andstöđu sína viđ tillögu Stjórnlagaráđs á ţessu atriđi, ţá geta ţeir sem best látiđ af ţeirri andstöđu nú ţegar.

Eigum viđ ekki ađ samţykkja ađ frumvarp Stjórnlagaráđs sé framför umfram núverandi stjórnarskrá og sameinast um ađ fella fimm-sjöttu málsgreinina brott úr endanlegu frumvarpi.  Stjórnlagaráđi hefur kannski ţótt ţetta minniháttar ákvćđi en ekki áttađ sig á ađ hve margir (td ţingmenn) eru ţví ósammála.  Ţví ćtti ađ vera minniháttar mál ađ losna viđ ţetta ákvćđi, ţannig ađ allar stjórnarskrárbreytingar fari fortakslaust í ţjóđaratkvćđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband