Leita í fréttum mbl.is

Ađ viđlagđri formćlingu Afa og Ömmu! NOT.

Ég fć á tilfinninguna ađ sumir samborgarar mínir séu svo dolfallnir yfir mikilli kjörsókn áriđ 1944, ađ ekki megi breyta svokölluđum samfélagssáttmála okkar.  Amk hafa sumir talađ á ţessum nótum.  Líkt og ćtla mćtti ađ Afar mínir og Ömmur hafi gengiđ á kjörfund fyrir nćr ţví 70 árum međ tvennt í huga:

Í fyrsta lagi: Frábćr og fullkomin er hún stjórnarskráin alíslenska sem okkar bestu menn hafa saman sođiđ.

Í annan stađ: Engin afkomenda vorra má svo mikiđ sem dirfast ađ láta sig dreyma um ađ breyta ţessu frábćra plaggi í neinum atriđum sem máli skipta ađ viđlagđri formćlingu okkar.

Halló er einhver heima? Auđvitađ var ţetta ekki svona, amk ekki međ mína Afa og Ömmur.

Ég er sko ekki ađ fara á kjósa 20. október formćlandi afkomendum mínum ef ţeir voga sér ađ snerta hiđ nýja sköpunarverk stjórnlagaráđsins.  Ţegar ţar ađ kemur eftir okkar dag (eđa bara fyrr en ţađ B-), ćtla ég rétt ađ vona ađ ţau geri ţćr breytingar á "grundvallarskipan" samfélagsins sem ţörf kann ađ vera á til ađ tryggja ađ borgararnir fái í sem mestum mćli notiđ frelsis, réttlćtis og kćrleika.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband