Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Arđgreiđsla úr ţrotabúi Landsbankans

Í gćr heltust yfir okkur fréttir af góđu gengi Iceland Foods keđjunnar í Bretlandi og hve mikiđ hún ćtlađi ađ greiđa í arđ.  Arđurinn átti samkvćmt fréttunum ađ stćrstum hluta ađ renna til skilanefnda Landbanks og Glitnis.  Ţessi tíđindi voru sögđ vera úr Liverpool Daily Post.  Ţau var flutt af fjölmiđlum og af Birni Val Gíslasyni, eins og um venjulagan arđ (til hluthafa vegna hagnađar af reglulegri starfsemi) vćri ađ rćđa.  Fréttin var og borinn undir Pál Benediktsson upplýsingafulltrúa skilanefndar Landsbankans. Viđ fyrstu sýn mćtti ćtla ađ Páll stađfesti ađgreiđslufréttina, en í raun var hann háll sem áll og stađfesti ekki neitt. Í framhaldinu gaf Páll til kynna ađ auknar endurheimtur í ţrotabú bankans vćru af hinu góđa (hvort ţađ tengist Iceland Foods er óráđiđ). Undir ţetta tek ég heilshugar. Vil ţó endilega heyra meira um auknar endurheimtur, í smáatriđum, en ekki bara ađ ţćr sé góđar.

Skođum ađeins frétt  Liverpool Daily Post. Mín ţýđing myndi vera á ţessa leiđ (ekki er alveg öruggt ađ ég sé eins klár í  ensku og fréttamenn vísis og rúv):

Matvörukeđjan Iceland Foods ćtlar ađ losa GBP 330 milljónir af eigin fé til ađ greiđa út til eigenda.


Ekkert um arđgreiđslu. Ég er ekkert sérstaklega ađ draga í efa ađ góđ rök séu fyrir ţessum "eiginfjárdrćtti" eigenda Iceland Foods, en hinsvegar er rangt ađ flytja fréttir af ţessu eins búast megi viđ öđru eins á hverju ári.  2010 var langbesta ár IcelandFoods frá upphafi.  Hagnađur ársins var á bilinu 100 - 150 milljón GBP (finn ekki áreiđanlegar upplýsingar enda um einkafyrirtćki ađ rćđa, kannski Páll viti ţađ).  Eđlilegur arđur er einhversstađar ţar fyrir neđan.

Í hádegisfréttum RÚV í dag var svo sagt ađ arđgreiđsla Iceland Foods verđi um GBP 100 milljónir, sem ţýđir ađ arđur til skilanefnda á Íslandi verđur í kringum 15 milljarđar króna en ekki kringum 50  milljarđar eins og skilja mátti af fyrri fréttum.  Haft er eftir Malcolm Walker forstjóra Iceland Foods ađ ólíklegt sé ađ Iceland Foods geti aukiđ hagnađ sinn međ sama hrađa og undanfariđ. Einnig var eftir honum haft ađ frétt Liverpool Daily Post sé fjarri ţví ađ vera nákvćm.

Ég er ekki viss um ađ fréttir vísis og rúv hafi veriđ bornar undir Walker.  Kannski ţćr hafi veriđ nákvćmari.


Hćstiréttur - Fátt er svo međ öllu illt

Ógilding hćstaréttar á stjórnlagaţingskosningunni hefur fariđ fyrir brjóstiđ á mér eins og mörgum öđrum.  Í dag sé ég hinsvegar nokkurn ábata af ákvörđun hćstaréttar. Tíminn sem liđiđ hefur og ţađ sem á daga ţjóđarinnar hefur drifiđ hefur gefiđ mörgum frambjóđendum til stjórnlagaţings tćkifćri til ađ kynna sig frekar fyrir kjósendum.  Margir ţeirra hafa nýtt atburđi síđustu vikna, og sérílagi síđustu daga, til ađ sýna kjósendum ađ sú lýđrćđisást sem ţeir játuđu í frambođskynningu er í rauninni ekki til stađar.  Ţeir afsaka sig margir, en ţađ er satt best ađ segja ţunnur ţrettándi, ađ fullu og öllu gegnsćr.

Ţađ góđa viđ ţetta er ađ raunverulegir lýđrćđisunnendur geta látiđ ţessa frambjóđendur afskiptalausa ţegar kosningar verđa endurteknar.


Höfundur

Björn Ragnar Björnsson
Björn Ragnar Björnsson

Duglegur í byggingarvinnu og glöggur á tölur.  Var framboði til stjórnlagaþings með númer 9838. Hlaut smásjárfylgi en er sáttur. Engum háður. Hafði aldrei verið í stjórnmálaflokki áður en ég gekk til liðs við Pírata. Markmið með framboði var að vinna einungis að hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Er einn örfárra einstaklinga sem gert hefur efnislegar athugasemdir til þingnefndar við breytingar á stjórnarskrá í fyrndinni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband